Sundagarðar 4-6, Reykjavík
Tilboð
Atvinnuhúsnæði
10 herb.
1742 m2
Tilboð
Stofur
Herbergi
10
Baðherbergi
3
Svefnherbergi
Byggingaár
1968
Brunabótamat
278.800.000
Fasteignamat
376.700.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar DEILA Senda á vin

Lýsing


Borg fasteignasala 519-5500 kynnir til sölu vel staðsett 1.743 fermetra iðnaðar og lagerhúsnæði við Sundagarða í Reykjavík. Húsnæðið er að stærstum hluta á einni hæð með aukinni lofthæð og skrifstofur á annari hæð. Gott malbikað útsvæði er fyrir framan húsið með nægi, bílstæðum. Aðkoma að húsinu er góð og stutt út á stofnbraut og stutt í helstu flutningsaðila.  

Nánari lýsing:
Á efri hæðinn er 8. rúmgóðar skrifstofur með fallegu útsýni til norðurs. Tvö salerni eru á hæðinni með flísum ásamt ræstikompu. Eldhúsaðstaða er með dúk á gólfi og nýlegri innréttingu. Stórt fundarherbergi er á hæðinni með parketi.  Á jarðhæðinn er með aukinni lofthæð, meðal hæð ca 6,5 metrar. Aðstaða fyrir starfsmenn er á hæðinni, skrifstofa og salerni með búningsaðstöðu. Geymla fyrir lyftara er á hæðinni og möguleiki að hann fylgi með. Innkeyrslurhurðar eru tvær á hæðinni, báðar nýlega endurnýjaðar. Úti svæði er malbikað með hita í plani næst húsinu. Um er ræða vel staðsett lager og þjónustuhúsnæði með nálægð við stofnbraut og helstu flutningsaðila í næsta nágrenni. 


Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari í síma 897-1401 brandur@fastborg.is hjá BORG
fasteignasölu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
 
Senda fyrirspurn vegna

Sundagarðar 4-6

CAPTCHA code


Brandur Gunnarsson
Lögg. fasteignasali