Verið er að hlaða..
600 Akureyri

Þingvallastræti 36

  • Einbýli/Einbýlishús á einni hæð
  • 120 m2
  • 5
17.500.000 Kr.
img

Borg fasteignasala kynnir Einbýlishúsið nr. 36 við Þingvallastræti á Akureyri. Eignin sem þarfnast verulegra endurbóta.

Húsið er 120 m2 að stærð og er aðalbyggingarefni eignarinnar er holsteinn. Byggingarár hússins 1949 skv. Þjóðskráryfirliti.
Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. 
Geymsluskúr er á baklóð. 

Eignin er í mjög slæmu ástandi og þarfnast mikilla endurnbóta bæði að utan sem innan.  
Kaupendum er því bent á að kynna sér ástand eignarinnar vel og leita sér eftir atvikum aðstoðar sérfróðra manna við skoðun.

Að utan er kominn tími á múrviðgerðir og málningu. Gluggar eru gamlir en nýjir gluggar og gler fylgja með kaupunum. 
Þak er gamalt og lekur. Allar innréttingar og öll gólfefni eru ónýtt. Raki er í innveggjum. Hiti er á húsinu og ný rafmagnstafla.
Gólfhalli er í húsinu. Ástand raf-, vatns- og fráveitulagna er óþekkt. 
Lóð er í órækt. 

Nánari upplýsingar veitir Einar Pálsson, löggiltur fasteignasali á netfangið [email protected] og í síma 857-8392.


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Borg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnun.ar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Sækja söluyfirlit

Söluyfirlit

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér söluyfirlit eignarinnar um hæl.

Leitaður að heimili

Hvað getum við gert?

Við finnum draumaheimilið þitt

Skráðu þig á kaupendalista. Í sameiningu finnum við réttu eignina.

Kaupendalisti

Við seljum eignina þína

Skráðu eignina hjá okkur. Við verðum þér innan handar í söluferlinu.

Eignarskráning

Við aðstoðum þig hvert fótmál

Hvort sem þú ert að kaupa eða selja leggjum við okkur fram um að veita góða, faglega og persónulega þjónustu.

Um Borg