Verið er að hlaða..
640 Húsavík

Skólagarður 12

  • Einbýli/Einbýlishús á tveimur hæðum
  • 170 m2
  • 6
Tilboð
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img
img

Borg fasteignasala og Einar Pálsson löggiltur fasteignasali kynna Skólagarð 12, Húsavík. Steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum samtals 170,6 m2 . Vel staðsett eign, innst í botnlanga nálægt lystigarðinum. Mjög stutt í grunnskóla, framhalds- og leikskóla.  Húsið er nýklætt að utan með granit og hvítri Canexel viðarklæðningu frá Þ.Þorgrímssyni & Co.

Lýsing eignar:
Neðri hæð
Forstofa er með flísum á gólfi og fatahengi.
Eldhús er með flísum á gólfi, innréttingu með efri- og neðri skápum, span hellu borð, ofn og vifta. Búrherbergi með glugga er við eldhús. Þvottaherbergi er inn af eldhúsi, rúmgott með flísum á gólfi og innréttingum. Inn/útgangur er í þvottaherbergi.
Stofan er björt og rúmgóð með parket á gólfi.
Svefnherbergi er í suð- vestur enda hússins með plastparket á gólfi.
Salerni með dúk á gólfi, salerni og vask.
Sjónvarpshol er fyrir miðri jarðhæðinni með parket á gólfi. Þar er viðarstigi upp á efri hæð hússins.
Efri hæð
Svefnherbergin eru fjögur, öll með dúk á gólfi og er fastur fastaskáður í hjónaherbergi.
Hol er með dúk á gólfi.
Baðherbergi er með dúk á gólfi, baðkar m/sturtu og vask.
Svalir eru nokkuð stórar til suð- suðversturs.

http://teikningar.nordurthing.is:48000/Sk%C3%B3lagar%C3%B0ur/n-002062.pdf

Annað:
-Eignin er laus til afhendingar 01.09.2021.
-Geymslupláss í þaki 

Nánari upplýsingar veitir Einar Pálsson, löggiltur fasteignasali í síma 857-8392 og á netfangið [email protected]


Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Borg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Sækja söluyfirlit

Söluyfirlit

Skráðu netfangið þitt hér og við sendum þér söluyfirlit eignarinnar um hæl.

Leitaður að heimili

Hvað getum við gert?

Við finnum draumaheimilið þitt

Skráðu þig á kaupendalista. Í sameiningu finnum við réttu eignina.

Kaupendalisti

Við seljum eignina þína

Skráðu eignina hjá okkur. Við verðum þér innan handar í söluferlinu.

Eignarskráning

Við aðstoðum þig hvert fótmál

Hvort sem þú ert að kaupa eða selja leggjum við okkur fram um að veita góða, faglega og persónulega þjónustu.

Um Borg