Fasteignasalan Borg í samstarfi við Euromarina á Spáni kynna: Ný og glæsileg hágæða parhús á Suður Costa Blanca svæðinu í námunda við Alicante flugvöllinn. Nánar tiltekið Dona Pepa-Quesada. Húsin eru í heildina 163.6fm og eru með sérgarði og 80fm þaksvölum. Þrjú svefnherbergi, 3 baðherbergi, eldhús, sjónvarpsherbergi og stofa (sjá teikningar og myndir)Samara parhúsið er partur af íbúðakjarna sem heitir Riva.
Húsin eru eru með stórum garði í kringum húsið, einkabílastæði og útsýni yfir fallegan sameiginlegan sundlaugargarð.
Stutt er í alla þjónustu og verslanir, spítala, flugvöll og golfvelli.
Skoðunarferðir í boði fyrir áhugasama kaupendur.
Fjarlægðir:Alicante flugvöllur 35mín.
Spítali heilsugæsla, tómstundir og verlsun 5 mín.
Golfvöllur 8 mín.
Fjarlægð frá strönd 10mín.
Til að ræða framkvæmd og áætlað kaupferli hafið samband við Sigurð Fannar lögg.fasteignasala í síma 897-5930 eða [email protected]Úlfar Þór Davíðsson, lögg.fasteignasali -
[email protected]Brandur Gunnarsson, lögg.fasteignasali. -
[email protected]Borg fasteignasala sér um sölu og kynningar á eignum frá Euromarina á Spáni.Euromarina var stofnað árið 1972 og hefur verið frá upphafi í fararbroddi í uppbyggingu á ferðaiðnaði á svæðinu og eru sannkallaðir brautryðjendur í byggingageiranum.
Fyrirtækið er rótgróið fjölskyldufyrirtæki, með höfuðstöðvar á svæðinu. Gæði bygginga og þjónusta Euromarina er til fyrirmyndar, enda fagnar fyrirtækið 50 ára afmæli á þessu ári.
Hjá Euromarina er öll áherlsa lögð í að byggja upp hverfi þar sem fólk hefur allt til alls; góða heilbrigðisþjónustu, úrval veitingastaða, verslanir og afþreyingu.
Fasteignasalan Borg er stoltur samstarfsaðili og Euromarina og sölumenn/fasteignasalar okkar, til þjónustu reiðubúnir fyrir áhugasama viðskiptavini.
Hér má finna þær eignir sem fyrirtækið er að selja á svæðinu.
Síðan er á íslensku og allar upplýsingar um fasteignir, ásamt verði koma þar fram.
www.euromarina.com/is Kostnaður við kaup:Kaupandi fasteignar greiðir virðisaukaskatt af uppgefnu kaupverði til Spænska ríksins við undirritun afsals.
Almennt getur kostnaður kaupanda við kaupin verið á bilinu 13% -15% í heildarkostnað sem reiknast ofan á auglýst verð eignar.
Nánari upplýsingar og sundurliðin kostnaðar má fá hjá sölumanni eignar.
Auglýst kaupverð á þessari síðu miðast við gengi 334.750€ á genginu 144kr.
Til að ræða framkvæmd og áætlað kaupferli hafið samband við:
Sigurð Fannar lögg.fasteignasala í síma 897-5930 eða [email protected]Úlfar Þór Davíðsson, lögg.fasteignasali -
[email protected]Brandur Gunnarsson, lögg.fasteignasali. -
[email protected]