ATH. Þessi eign er seld með hefbundnum fyrirvörum.
Borg fasteignasala kynnir í einkasölu mjög fallega og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu í nýlega byggðu (2015) lyftuhúsi við Lyngás 1D í Garðabæ. Sérinngangur af útisvölum. Skv, Þjóðskrá Íslands er eignin skráð alls 118 fm, þar af geymsla 10,6 fm.
Lýsing eignar:Forstofa: harðparket á gólfi, fataskápar
Setustofa: rúmgóð og björt, opin við eldhús, harðparket á gólfi, útgengi á svalir
Eldhús: dökk viðarinnrétting, eldunareyja áföst við vegg, gott skápa og vinnupláss.
Hjónaherbergi: rúmgott herbergi, harðparkert á gólfi, fataskápar.
Barnaherbergi 1: gott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápur.
Barnaherbergi 2: einnig gott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápur.
Baðherbergi: flísar á veggjum og gólfi, dökk innrétting undir vaski og skápur, baðkar, handklæðaofn, upphengt salerni,
Þvottahús: innan íbúðar, flísar á gólfi, hvítar innréttingar, skolvaskur.
Eigninni fylgir sérmerkt bílastæði í lokuðum bílakjallara undir húsinu.
Íbúðinni fylgir rúmgóð sérgeymsla í kjallara hússins.
Falleg íbúð í góðu lyftuhúsi á eftirsóttum stað í Garðabænum - stutt í skóla, leikskóla, íþróttasvæði Stjörnunnar í Ásgarði
Örstutt í alla helstu verslun og þjónustu á Garðatorgi
Nánari upplýsingar veita:
Úlfar Þór Davíðsson. lögg. fasteignasali, í síma 788-9030, tölvupóstur, [email protected]
Börkur Hrafnsson lögg. fasteignasali , í síma 892-4944, tölvupóstur, [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 3.500,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kringum kr. 50.000.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.0000,- með vsk.