Borg fasteignasala ehf. og Einar Pálsson, löggiltur fasteignasali kynna íbúð á 1. hæð að Þórunnarstræti 124, 600 Akureyri. Eignin þarfnast viðhalds en auðvelt er að breyta innra skipulagi eignar og ágæis aðgengi að að lögnum úr kjallara hússins.Nánari lýsing á eign:Forstofa/gangur er með parket á gólfi.
Sofan er með parket á gólfi.
Þrjú svefnherbergi eru í Íbúðinni, parket á gólfi og fastir fataskápar í öllum herbergjum.
Rúmgott eldhús er með parket á gólfi, innrétting er með efri- og neðri skápum og ísskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum meðfram innréttingu, klósett og baðkar með sturtu.
Fjórar
geymslur og þvottaaðstaða í kjallara tilheyra íbúðinni samkvæmt þinglýstri eignaskiptayfirlýingu ásamt sameignilegu þvottaherbergi.
-Vel staðsett eign og er öll helsta þjónusta í göngufæri.
-Eignin er í einkasölu.
Nánari upplýsingar veitir Einar Pálsson, löggiltur fasteignasali á netfangið [email protected] eða í síma 857-8392.Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.