Böðvar Sigurbjörnsson og Borg fasteignasala kynna: Álfatún 17, 200 Kópavogur. Þriggja herbergja 105,4 m2 íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr, nýleg stór verönd. Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega. Geymsla 8,3 m2 er ekki inn í skráðum fermetrum eignarinnar,
heildarstærð er því 114,1 m2.Skipulag: Anddyri, gangur, stofa/borðstofa, eldhús, baðherbergi, 2 x svefnherbergi, geymsla, bílskúr.
Nánar um eignina: Anddyri/gangur: Flísar á gólfi, skápur fyrir yfirhafnir.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi, frá stofu er gengið út á stóra verönd.
Eldhús: Innrétting með efri og neðri skápum, ný borðplata, flísar á vegg milli efri og neðri hluta innréttingar, borðkrókur, korkur á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt hólf í gólf, hvít innrétting undir handlaug og speglaskápur fyrir ofan og skápur til hliðar, baðkar og sturta.
Herbergi 1: Parket á gólfi, skápur.
Herbergi 2: Parket á gólfi, skápur.
Bílskúr: Merktur 01-002 með heitu og köldu vatni.
Geymsla: Stór geymsla inn af bílskúr, ekki skráð í stærð íbúðarinnar.
Annað: Á jarðhæð hússins er sameiginlegt þvottahús, þurrkherbergi og hjólageymsla. Nýlega hefur verið skipt um teppi á stigagangi í sameign, lagt október 2021, sameign var máluð 2019/2020. Nýlega búið að skipta um tengla og ljós í sameign. Árin 2018 og 2019 var þak tekið í gegn og málað, húsið allt málað að utan og megnið að þakkanti einnig.
Nánari upplýsingar veitir Böðvar Sigurbjörnsson lögfræðingur M.L og lgf., í síma 660-4777 eða [email protected]Sjá einnig:fastborg.is/Smelltu hér til að fylgja mér á FacebookSmeltu hér til að fylgja mér á InstagtamÍ lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill BORG fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8/0,4 % af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði