Borg fasteignasala kynnir til sölu fallega 116,9 fermetra 3ja herbergja íbúð með sérinngang ásamt 24,4 fermetra bílskúr við Tjarnabakka í Reykjanesbæ. Íbúðin skiptis í forstofu, hol/gang, bað, þvottahús, stofu/borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi. Nánari lýsing: Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskápum. Hjónaherbergi er parketlagt með rúmgóðum fataskápum. Barnaherbergi er parketlagt með fataskápum. Stofa/borðstofa er björt með parketi og útgangi út á svalir. Eldhús er parketlagt með viðar innréttingu, efri og nerði skápum og flísum á milli. Sérgeymsla er í sameign og bílskúr.
Falleg eign sem getur verið laus fljótlega.
Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari í síma 897-1401 [email protected] hjá BORG fasteignasölu.Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði