Borg fasteignasali kynnir til sölu eða leigu veitinga og þjónustuhúsnæði á þessu vinsæla stað í hjarta Reykjavíkur á horni Laugavegs og Barónstígs. Húsið er byggt 1929, steinsteypt.Húsnæðið skiptist íÁ jarðhæðinni í veitingasal með gólfborðum á gólfum. Afgreiðsluborð er á hæðinni með steinborðplötu og rúmgóðu eldhúsi í bakhluta. Hluti af tækjum til reksturs veitingastaðar eru í húsinu. Salerni eru á hæðinni. Á annari hæðinni er veitingarými með salernisaðstöðu. Í kjallara er vinnuaðstaða fyrir eldhús, starfsmannaaðstöðu, geymsla og aðstöðu fyrir kælir.
Falleg eign á þessum vinsæla stað með margvíslega nýtingamöguleika hvort sem veitingastaður eða annar rekstur.
Eignin er laus til afhendinga strax.
Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari í síma 897-1401 [email protected] hjá BORG fasteignasölu.Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði