Borg fasteignasala kynnir eignina Safamýri 40, 108 Reykjavík, nánar tiltekið 3ja herbergja eign á 3 hæð með bílskúr. Merkt 03-01, fastanúmer 201-4741. ásamt öllu því sem eigninni fylgir. Eignin Safamýri 40 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 201-4741, birt stærð 103.4 fm. Þar af er íbúðarrými 82,4 fm og bílskúr 21 fm. Lýsing.
Forstofa: Með flísum á gólfi og skápur.
Eldhús: Eldri innrétting og flísar á gólfi.
Stofa: Með parketi á gólfi og útgengt út á vestur svalir. Svalir eru djúpar.
Hjónaherbergi: Með dúk á gólfi og fataskáp.
Herbergi: Með dúk á gólfi.
Baðherbergi: Baðkar, flísar, sturta og tengi fyrir þvottavél. Eldri innrétting.
Geymsla: Sér 5,1 fm. geymsla í sameign.
Þvottahús: Sameiginlegt í sameign.
Bílskúr: 21 fm. Hurðin orðin léleg.
Sameign: Snyrtileg. Þvottahús og hjólageymsla.
Þetta er góð íbúð með bílskúr á vinsælum stað. Gott verð. Nánari upplýsingar veita:
Börkur Hrafnsson , í síma 8924944, tölvupóstur
[email protected].
Úlfar Þór Davíðsson, í síma 788-9030, tölvupóstur
[email protected]Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Borg fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.