Einar Pálsson, löggiltur fasteignasali og Borg fasteignasala ehf. kynna Fosshól, ný uppgert gistihús með eldhúsi og matsal ásamt eigna- og erfðafestulandi við Goðafoss, Bárðardal. Eignin er laus til afhendingar eigi síðar enn 01.06.2023. Húsin eru fimm talsins; Gistiheimili, merking 02 0101, alls 346,6 fermetrar á þremur hægðum með 5 gistirými. Húsið hefur...