Við erum Borg
Borg hóf rekstur árið 2013 með fimm starfsmenn. Í upphafi var starfsemin til húsa að Ármúla 7 í Reykjavík en frá því í október 2014 að Síðumúla 23 í Reykjavík. Í dag starfa á fasteignasölunni tólf manns, þar af tólf löggiltir fasteignasalar. Tveir hinna löggiltu fasteignasala eru einnig lögmenn. Viðskiptavinir Borgar koma úr öllum áttum og hefur eignasafn fasteignasölunnar frá upphafi verið fjölbreytt. Frá upphafi hefur verið lögð mikil áhersla á hátt þjónustustig á öllum stigum og vandaða skjalagerð, allt frá fyrsta viðtali til afsals.
Starfsmenn
Starfsfólk fasteignasölunnar hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu í fasteignaviðskiptum. Sérstaða fasteignasölunnar liggur fyrst og fremst í mannauði fyrirtækisins og þéttum kjarna sem starfað hefur saman í langan tíma og hefur öflugt tengslanet. Ekki síst er reynsla og þekking fasteignasölunnar fólgin í margvíslegri skjalagerð sem krefst yfirlegu og nákvæmni. Starfsmannavelta hefur verið lítil og valinn maður í hverju rúmi.

Ingimar Ingimarsson
Hæstaréttarlögmaður

Úlfar Þór Davíðsson
Lögg. fasteignsali

Brandur Gunnarsson
Lögg. fasteignasali

Gunnlaugur Þráinsson
Lögg. fasteignasali

Davíð Ólafsson
Lögg. fasteignasali

Börkur Hrafnsson
Framkvæmdastjóri - Lögmaður - Lögg. fasteignasali

Héðinn Birnir Ásbjörnsson
Lögg. fasteignasali

Böðvar Sigurbjörnsson
Lögfræðingur - Lögg. fasteignasali

Stefán Jóhann Ólafsson
Lögg. fasteignasali

Einar Pálsson
Lögg. fasteignasali — Norðurland

María Mjöll Guðmundsdóttir
Lögg. fasteignasali

Victor Levi Ricciardi Ferrua
Lögg. fasteignasali
Reynir Erlingsson
Lögg. fasteignasali - leigumiðlari
Skráðu þig á kaupendalista
Þannig aukast líkurnar enn frekar á að við finnum réttu eignina fyrir þig.